@eddafalak

Edda Falak

Unknown
class="content__text"
 Ég ákvað að skrifa þessa bók eftir eitt erfiðasta ár lífs míns. Eftir holskeflu af hatursbréfum, gagnrýni og líflátshótunum þurfti ég að læra að hætta að taka hlutum persónulega. Fólk á netinu minnti mig daglega á hvað ég væri ömurleg og vonlaus. Þegar einhver segir við þig nógu oft að þú sért ömurleg og vonlaus, þá er eins og maður fari örlítið að trúa því og það var erfiðasta verkefnið fyrir mig, að trúa því ekki.

Í grunnskóla reyndi ég að raka öll hárin af höndunum mínum, því krökkunum fannst þau ljót. Ég gerði ekki hluti sem mig langaði til að gera því ég var hrædd við að vera öðruvísi. 

Þegar þú veist hvað þú vilt verðuru gagnrýnd. Þú verður einhvers konar ógn við þá sem vita ekki hvað þeir vilja eða vilja jafnvel stýra þér. Ég hefði viljað vita það þegar ég var yngri að ef þú ætlar að gera það sem hugur þinn stendur til þá verðuru að elska viðbrögðn og elska heiftina sem því fylgir, því óöryggi annara hefur ekkert með þig að gera. 

Með þessari bók langar mig til þess að minna fólk á, sérstaklega með vaxandi samfélagsmiðlum og auknu áreiti, að þú þarft að losa þig við þá hugmynd að reyna að gera öllum til geðs. Hættu að hugsa um hvernig þú ert í augum annara og einbeittu þér að því sem skiptir máli fyrir þig.

Bókin er fyrir allan aldur og ég vona að hún komi að góðum notum ❤️ hún fæst í öllum helstu verslunum.

class="content__text" Ég ákvað að skrifa þessa bók eftir eitt erfiðasta ár lífs míns. Eftir holskeflu af hatursbréfum, gagnrýni og líflátshótunum þurfti ég að læra að hætta að taka hlutum persónulega. Fólk á netinu minnti mig daglega á hvað ég væri ömurleg og vonlaus. Þegar einhver segir við þig nógu oft að þú sért ömurleg og vonlaus, þá er eins og maður fari örlítið að trúa því og það var erfiðasta verkefnið fyrir mig, að trúa því ekki. Í grunnskóla reyndi ég að raka öll hárin af höndunum mínum, því krökkunum fannst þau ljót. Ég gerði ekki hluti sem mig langaði til að gera því ég var hrædd við að vera öðruvísi. Þegar þú veist hvað þú vilt verðuru gagnrýnd. Þú verður einhvers konar ógn við þá sem vita ekki hvað þeir vilja eða vilja jafnvel stýra þér. Ég hefði viljað vita það þegar ég var yngri að ef þú ætlar að gera það sem hugur þinn stendur til þá verðuru að elska viðbrögðn og elska heiftina sem því fylgir, því óöryggi annara hefur ekkert með þig að gera. Með þessari bók langar mig til þess að minna fólk á, sérstaklega með vaxandi samfélagsmiðlum og auknu áreiti, að þú þarft að losa þig við þá hugmynd að reyna að gera öllum til geðs. Hættu að hugsa um hvernig þú ert í augum annara og einbeittu þér að því sem skiptir máli fyrir þig. Bókin er fyrir allan aldur og ég vona að hún komi að góðum notum ❤️ hún fæst í öllum helstu verslunum.

December 22, 2022

Disclaimer

The data provides is not authorized by TikTok. We are not an official partner of TikTok.

Use of materials from the resource is permitted only with a link to our resource.

Copyright © 2024 insiflow.com